

Tilboð -20%
Labyrinth Junior Dino
RAV223633
Lýsing
Hér er einfölduð og skemmtileg útgáfa af hinu vinsæla Labyrinth fyrir yngri kynslóðina. Risaeðlur hafa falið sig í völundarhúsinu sem er alltaf að taka einhverjum breytingum. Getur þú fundið þær? Sá leikmaður sigrar sem finnur flestar risaeðlur og kemst fyrstur aftur á byrjunarreit.
- Fyrir 4ra ára og eldri
- 2-4 leikmenn
- Leiktími: 15 mínútur
- Höfundur: Max J. Kobbert
- Merki: Barnaspil, fjölskylduspil, leikskóli
- Haldið fjarri börnum 3ja ára og yngri
- Framleiðandi: Ravensburger
Eiginleikar