
Vökvatækni - 2023
IDN675181
Lýsing
Þessi bók fjallar um grundvallaratriði vökvatækni. Efnið er sett fram á auðskiljanlegan hátt og gefur lesandanum innsýn í heim vökvafræðinnar og þá möguleika sem vökvatækni býður upp á. Í bókinni er fjallað um þá hluti sem mest eru notaðir innan vökvatækni, s.s. dælur, mótora, strokka, þrýstiventla, stefnuloka, skothylkisloka, flæðisventla, hlutfallsventla og rafgeyma. Auk þess fjallað um mælitækni og viðhald vökvakerfa.
Rúnar Arason þýddi
Útgáfuár: 2023
219 bls. / ISBN 9789979675181
Útgefandi: Iðnú