Vatnsbyssuleikur - hittu í mark Það eru 9 svæði til að hitta með vatnsbyssunni. Hver fær 5 tækifæri til að skora sem flest stig. Stigin birtast þegar vatn kemur á þau. Leikurinn inniheldur 2 stigaspjöld og 1 vatnsbyssu sem spilarar skiptast á að nota. Aldur : 5 - 10 ára. Framleiðandi : Djeco