Teningur úr svampi sem sýnir tilfinningar.
Sex mismunandi andlitssvipbrigði á hverjum teningi.

Þróar snemma sjálfsvitund nemenda með þessum mjúku tenginum með broskörlum með mismunandi svipbrigði !
Notaðu þessar litríku teninga til að þróa félagslega og tilfinningalega hæfileika. Borskarlarnir munu hvetja ung börn til að hugsa um hvernig þeim líður og fá þau til að tala um tilfinningar sínar.
Rúlla broskarla-tening fyrir börn og nefna tilfinninguna sem birtist.
Umræður munu hjálpa til við að bæta mál- og tungumálakunnáttu

Aldur : 3 - 17 ára
Selt í stykkjatali.

Framleiðand : Learning Resources.