Drottningaskák. Markmið leiksins er að verða fyrstur að mynda röð úr fjórum drottingum - lárétta, lóðrétta eða á ská.

Aldur : 8 ára og eldri
Fjöldi : 2 leikmenn

Framleiðandi : ThinkFUN