Málmleitartæki fyrir börn

Aldur : 3 til 7 ára

Málmleitartækið er hannað fyrir litlar hendur.
Börnum mun finnat gaman að kanna heiminn með þessu litla málmleitartæki.
Litríkur málmleitari með stillanlegu handfangi.
Það heyrist píp þegar málmleitarinn finnur málm.

Þarf 2 AAA rafhlöður – sem fylgja ekki
Stærð lengd 30,5 cm breidd 10 cm

Framleiðandi : Learning Resources