Incastro kubbarnir eru skemmtileg nýjung í kubbagerð og býður upp á óendanlega möguleika í byggingargerð.

Auðvelt er að tengja saman og losa sundur kubbana. Incastro kubbarnir gefa börnunum kleift að festa kubbana saman á ýmsa vegu og bjóða þannig upp á endalausa möguleika í samsetningu.
Incastro kubbarnir styrkja og örva fínhreyginu barna. Allir kubbarnir hafa sömu lögun og stærð og mjög litríkir.

Aldur: 3 ára og eldri

Inniheldur: 100 stk