Komdu og vertu með í hinu æsispennandi keppni!
Fylgið Elsu á ævintýralegri ferð sinni upp á hæðina, en gætið ykkar á leiðinni upp. Á leiðinni getur ýmislegt óvænt gerst.
Gatan getur horfið skyndilega og holur birtast fyrirvaralaust og úps.... þú gætir fallið niður um eina slíka og horfið!
Hlaupið upp hæðina – með heppni og hugrekki getur þú unnið leikinn

Aldur : 4 til 99 ára

Fyrir 2 til 4 spilara

Framleiðandi : Ravensburger