Eftirlýstur (Wanted).

Leikmenn eiga að leika ákveðin hluti sem spilin á borðinu sýna, leikmenn sem eru hægastir taka spilið. Leikurinn snýst um að losna við öll spil.

Leikmenn: 3-5,
Spilatími: 15 mínútur
Aldur: +7 ára.

Framleiðandi: Ravensburger