Djeco hefur hér hannað Kubbspilið fyrir yngri kynslóðina með skemmtilegum myndum og einföldum spilareglum. Hæð á hverjum kubb er 13 cm. Með spilinu fykgir þægilegur poki til að geyma spilið í.
Aldur : 4 ára og eldri.

Framleiðandi : Djeco