Býflugan, stafrófsreitaborð. Lýsing: Stafrófsreitaborðið er frábært leiktæki til að kenna ungum börnum um bókstafina og um upplýsingatæki í gegnum leik. Á reitaborðinu eru bæði há- og lágstafir (ath. enska stafrófið). Stærð: 75 x 90 cm. Framleiðandi: TTS-Group.