Víst kann Lotta að hjóla | A4.is

Víst kann Lotta að hjóla

FOR228608

Lotta kann víst að hjóla! Það er verst að hún á bara gamalt þríhjól sem mamma og pabbi halda að hún geti látið duga í heilt ár í viðbót svo Lotta þarf að grípa til sinna ráða. Víst kann Lotta að hjóla eftir hinn dáða rithöfund Astrid Lindgren er loksins fáanleg að nýju og öruggt er að hin uppátektarsama Lotta gleður lesendur á öllum aldri.


  • Höfundur: Astrid Lindgren
  • Myndskreytingar: Ilon Wikland
  • 34 bls.
  • Innbundin
  • Merki: Barnabók, unglingabók
  • Útgefandi: Mál og menning, 2024