Vísindalæsi #5: Kúkur, piss og prump
FOR295743
Lýsing
Allt í náttúrunni er hluti af hringrás og það ert þú líka! Meltingin þín leikur nefnilega lykilhlutverk þar og kúkur, piss og prump er bara mjög spennandi hluti af þessu öllu saman. Bókin Kúkur, piss og prump er léttlestrarbók úr hinum vinsæla Vísindalæsisflokki höfundarins, Sævars Helga Bragasonar, sem setur fram frábæran fróðleik og fjörugar staðreyndir úr heimi vísindanna og Elías Rúni teiknar myndirnar. Bókin hlaut tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2024.
- Höfundur: Sævar Helgi Bragason
- Myndskreytingar: Elías Rúni
- 80 bls.
- Innbundin
- Merki: Barnabók, unglingabók
- Útgefandi: JPV, 2024