Vinterfin ungbarnasett | A4.is

VINTERFIN UNGBARNASETT

Uppskriftir

Yndislegt ungbarnasett, tilvalið heimferðarsett, í st. 0-18 mánaða

  • Garn:
    BABY ULL 100% superwash merinóull
  • Annað:
    Smellur fyrir peysu, buxur og skó
    Silkiborði
  • Stærðir:
    0-18 mánaða
  • Prjónar:
    Stuttur hringprjónn nr. 2 og 2,5
    Sokkaprjónar nr. 2 og 2,5
    Langur hringprjónn nr. 5
    Heklunál nr. 2
  • Prjónfesta:
    30 x 48 lykkjur mynstur prjónaðar á prjóna nr. 2,5 = 10 x 10 cm
    18 lykkjur mynstur prjónaðar úr tvöföldu garni á prjóna nr. 5 = 10 cm



Sækja uppskrift