Gormastílabók gerð úr steinpappír sem að er vatnsheldur.
Engin tré eru notuð við gerð þessara stílabóka.
Hún er fullkomin fyrir iðnaðarmenn og aðra sem þurfa að geta skrifað utanhúss.
Gerð: Rúðustrikuð
Stærð: A5
Fjöldi blaða: 80
Þykkt blaða: 140 g
Framleiðandi: Miquelrius