Color lita/skrif bækur eru hugsaðar fyrir börn á öllum aldri. Ólíkt venjulegum lita/skrif bókum er Color stílabókin endurnýtanleg. Með rökum klút getur þú auðveldlega strokað út frá Pilot Frixion og öðrum „washable“ tegundum.

Með Color snjallstílabókinni muntu aldrei týna lista listaverkum frá barninu þínu. Þú munt aldrei týna glósum framvegis. Þú sendir glósurnar beint í þitt ský eða möppu að eigin vali til eftirfarandi skýþjónusta; Google Drive, Dropbox, Evernote, OneDrive, OneNote, Slack, Box, Icloud, iMessage eða í tölvupóst.

Aðrir punktar
-Hönnuð fyrir börn
-12 blaðsíður
-Endurnýtanleg
-Skannaðu í skýin