VETROPSACE S CLEAN síma- og næðisrými fyrir 1 | A4.is

VETROPSACE S CLEAN síma- og næðisrými fyrir 1

VETVEFS

Vertropsace S CLEAN

Símaklefi með borði

Hljóðvist A samkvæmt ISO 23351-1 staðlinum

Stærð klefa: 1100x1100x2250 mm (BxDxH)

Felt áklæði að innan, 3 standard litir en fleiri í boði gegn aukagjaldi

Sjálfvirkt antimicrobial LED ljós þegar klefi er ekki í notkun

LP-laminate að utan, 3 litir í boði en fleiri gegn aukagjaldi. Einnig hægt að hafa áklæði að utan.

Öflug loftræsting með CO2 mæli sem tryggir loftgæði

Vottanir; Hljóðvist A samkvæmt ISO 23351-1 staðlinum

Vottanir: UL Greencard, CE vottun, UL 962, Quietmark


A4 kynnir síma- og fundarbása frá finnska framleiðandanum VETROSPACE.

Til að svara vaxandi þörf fyrir litla hljóðeinangraða bása fyrir einstaklinga og hópa hefur VETROSPACE þróað röð frístandandi, sjálfbærra rýma með frábærum loftgæðum og einstakri hljóðeinangrun.

Kliður og ónæði frá opinni skrifstofu, almenningsrými eða umhverfinu truflar þig ekki í VETROSPACE vinnurými.

Velkomin í hið frábæra innandyra. VETROSPACE er meira en bara fundarrými – það er afkastamikið, prívat og öruggt rými til að vinna í næði, hittast og vinna saman á opnum skrifstofum, almenningsrýmum, heilsugæslustöðvum og svo framvegis.

VETROSPACE fundarrýmin eru búin öflugu loftræstikerfi og örverueyðandi yfirborðsmeðferð sem samanlagt útrýma 99,9% af skaðlegum vírusum, bakteríum og ögnum.

Verum heilbrigð – ljóseinda sótthreinsunarljósið (the photon disinfection light) drepur örverur, vírusa og aðrar óhollar agnir á öruggan og áhrifaríkan hátt.

Loftræsting í VETROSPACE rýmum er frábær - hreinsað ferskt loft hjálpar þér að vera afkastameiri.

VETROSPACE rýmin henta fyrir skrifstofur og opin almenningsrými, fyrir heilbrigðisstofnanir, upptökur og beinar útsendingar, fyrir iðnaðarrými, afgreiðslurými fyrir banka og stofnanir.


Veldu rými sem stuðlar að afköstum – veldu VETROSPACE.


Gerðu VETROSPACE að þínu eigin - segðu okkur hvers konar rýmislausn þú þarft.


VETROSPACE býður alls 8 standard gerðir sem henta frá einum aðila upp í allt að 10 manns.



Framleiðandi: VETROSPACE Finnland


Ábyrgð: 2 ár á rafmagnshlutum og 5 ár á rýminu gegn framleiðsugöllum.


Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.