Afhendingarmátar

Á meðan samkomubanni stendur bjóðum við fría samdægurs heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu (virka daga) þegar pantað er fyrir 12 . Einnig er í boði frí sending með Póstinum. 

Fyrirtæki: A4 bíll – Höfuðborgarsvæðið 0-1 virkir dagar

Pantanir fyrir 10:00 eru afhendar samdægurs.
Pantanir eftir 10:00 eru afhendar næsta virka dag.
Pantanir fyrir 15:00 er hægt að sækja samdægurs í vöruhús A4, Köllunarklettsvegi 10, 104 Reykjavík

Fyrirtæki: Pósturinn – Landsbyggð 1-3 virkir dagar

Pantanir fyrir 10:00 eru póstlagðar samdægurs. 
Pantanir eftir 10:00 eru póstlagðar næsta virka dag.

Einstaklingar: Pósturinn – Höfuðborgarsvæði og Landsbyggð 1-3 virkir dagar

Pantanir fyrir 10:00 eru póstlagðar samdægurs
Pantanir eftir 10:00 eru póstlagðar næsta virka dag.

Einstaklingar - Sótt í verslun eða vöruhús 0-1 virkir dagar

Pantanir fyrir 10:00 er hægt að sækja samdægurs í verslun A4, Skeifun 17 eftir kl 16:00. SMS er sent þegar sending er tilbúin til afhendingar.
Pantanir fyrir 15:00 er hægt að sækja samdægurs í vöruhús A4, Köllunarklettsvegi 10.

Sendingarkostnaður

Fyrirtæki: A4 bíll – Höfuðborgarsvæðið
Frír sendingarkostnaður á pöntunum yfir 25.000 kr.
Pantanir undir 25.000 kr. - 2.990 kr.

Fyrirtæki: Pósturinn - Landsbyggð
Frír sendingarkostnaður á pöntunum yfir 25.000 kr.
Pakki Heim: pöntun undir 25.000 kr. – 2.490 kr.*

Einstaklingar: Höfuðborgarvæði og landsbyggð

Frír sendingarkostnaður á pöntunum yfir 6.900kr

Pantanir undir 6.900 kr.
Afhending í Skeifunni 17 og Köllunarklettsvegi 10: 0 kr.
Póstbox (Höfuðborgarsvæði) : 600 kr.
Pósthús: 900 kr.
Pakki Heim 1.200 kr.*

Pakki Heim er keyrður út til einstaklinga frá mánudegi til föstudags klukkan 17:00 – 22:00 og til
fyrirtækja frá mánudegi til föstudags klukkan 09:00 – 16:00 þar sem útkeyrsla er og á stærri stöðum

* Pakki Heim er einungis hægt að fá þar sem Pósturinn hefur byggt upp heimkeyrslu
Þar sem ekki er í boði bein útkeyrsla með Póstinum er pakki sendur á næsta Pósthús og viðtakandi velur hvort hann sækir á pósthús eða greiðir Landspósti forgangsakstur fyrir heimkeyrslu gegn gjaldi Landpósts.

Pakkar 0-20 kg.
Afhending miðast við heim að dyrum viðtakanda

Pakkar yfir 20 kg.
Afhending miðast við heim að dyrum viðtakanda. Stærri sendingar eru ekki fluttar upp stiga
fjölbýlishúsa. Afhending miðast við aðalinngang viðtakanda.

Á minni þéttbýlisstöðum þar sem útkeyrsla er þá er tímasetning breytileg.

Nánar um skilmála Póstsins: https://www.postur.is/media/3561/pakkar-innanlands.pdf