

Venus Þjónustudagbók 2025
EG406805
Lýsing
Þjónustudagbók fyrir árið 2025 með einum degi á síðu; í bókinni er einnig að finna um 50 síður af fróðleik og hagnýtum upplýsingum, þar af eru 5 bls. um skyndihjálp.
- Litur: Blár
- Stærð: 11 x 18 cm
- Yfirlitsdagatal áranna 2023, 2024 og 2025
- Um 50 síður af fróðleik og hagnýtum upplýsingum
- Framleiðandi: Egilsson
Eiginleikar