




Venus BS barstóll
JHVENUSBS
Lýsing
Frá Johanson kemur hinn klassíski Venus barstóll.
Tímalaus hönnun Venus sómir sér fullkomlega á nútíma heimilum sem og á barnum, móttökusvæðum eða hvar þar sem þarf stól í barhæð.
Klassík sjöunda áratugarins - Venus - myndar í dag heila fjölskyldu ásamt Ios og Comet.
Venus barstóll kemur í tveimur sethæðum 75 og 82 cm. með fótahring.
Vídd og dýpt setu er 62 cm.
Einnig er í boði stóll í hefðbundinni sethæð 46 cm.
Hægt er að fá fótinn hvítan eða svartan sem standard liti og gegn aukagjaldi eru allt að 190 aðrir RAL litir í boði.
Fjölbreytt úrval lita og áklæða gefur hönnuðinum í þér fullt af tækifærum til að miðla ákveðnu útliti fyrir umhverfið sem stólinn á að tilheyra.
Hönnuður: Börje Johanson
Framleiðandi: Johanson Design AB
Ábyrgð: 2 ára ábyrgð gegn framleiðslugöllum
Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Eiginleikar