




Venus 01-75 barstóll, svartur fótur Elmosoft 93129
JHVEN017593129
Lýsing
Þessa vöru getur þú skoðað og prófað í sýningarsal húsgagna í Skeifunni 17.
Frá Johanson kemur hinn klassíski Venus barstóll.
Tímalaus hönnun Venus sómir sér fullkomlega á nútíma heimilum sem og á barnum, móttökusvæðum eða hvar þar sem þarf stól í barhæð.
Klassík sjöunda áratugarins!
Eigum til á lager stóla í sethæð 75 með fótahring.
Klæddir með dúnmjúku Elmosoft leðri í millibrúnum lit.
Litakóði 93129.
Fótur og fótahringur er svartur.
Vídd og dýpt setu er 62 cm.
Hönnuður: Börje Johanson
Framleiðandi: Johanson Design AB
Ábyrgð: 2 ára ábyrgð gegn framleiðslugöllum
Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Eiginleikar