Veislublöðrur | A4.is

VEISLUBLÖÐRUR

Skreytingar

  • Veljið blöðrur, pappírslímbönd og pakkabönd í því litaþema sem hentar ykkar veislu. 
  • Blásið upp blöðrur eða fyllið þær með helíum. 
  • Klippið límband í mjóa strimla. 
  • Skreytið blöðrurnar með límbandsstrimlunum.
  • Bindið litrík pakkabönd í hnútinn á blöðrunum.