


Vefstóll - byrjendasett
CRE42301
Lýsing
Frábært byrjendasett fyrir þá sem langar að prófa að vefa. Settið inniheldur allt sem þarf til að búa til þetta fallega verk sem þú getur svo hengt upp þegar það er tilbúið. Með því að skanna QR kódann sem fylgir með færð þú aðgang að myndböndum frá Creativ Company þar sem þú getur m.a. séð ýmsar aðferðir til að vefa og grunnþætti í vefnaðinum.
- Inniheldur vefstól (ósamsettan), lím, nál, kamb og garn í mismunandi litum og þykkt
Framleiðandi: Creativ Company
Eiginleikar