

Vatnshelt símahulstur appelsínugult
KIKCD108OR
Lýsing
Þér er óhætt að taka snjallsímann með hvert sem er í þessu vatnsvarða símahulstri. Hentar frábærlega í útivistina, á ströndina, í bátsferðina og fleira.
- Litur: Appelsínugulur
- Hulstrið er vatnshelt, hægt að fara með það í allt að 150 cm dýpi
- 70 cm sterkt band svo hægt er að hafa hulstrið um hálsinn
- Tvöföld, örugg lokun
- Passar fyrir flesta farsíma
- Stærð: 23,5 x 10,9 x 1,3 cm
- Efni: PU, PVC
Framleiðandi: Kikkerland
Eiginleikar