


Lýsing
Skemmtilegt föndur þar sem þú getur búið til þrjú mismunandi hengiskraut; einhyrning, ský með húfu og stjörnu. Þegar perlunum hefur verið raðað á spjaldið og allt er klárt er einfaldlega spreyjað yfir þær með vatni og eins og fyrir töfra festast þær saman. Þegar þær eru orðnar þurrar getur þú klárað verkið.
- Pakkinn inniheldur m.a. perluspjald, 3 spjöld til að gefa þér hugmyndir, um 500 vatnsperlur og spreybrúsa
- Fyrir 6 ára og eldri
Framleiðandi: Djeco
Eiginleikar