Vatnsperlur - regnboginn | A4.is

Vatnsperlur - regnboginn

DJ9484

Djeco

Skemmtilegt föndur þar sem þú getur búið til þrjú mismunandi hengiskraut; einhyrning, ský með húfu og stjörnu. Þegar perlunum hefur verið raðað á spjaldið og allt er klárt er einfaldlega spreyjað yfir þær með vatni og eins og fyrir töfra festast þær saman. Þegar þær eru orðnar þurrar getur þú klárað verkið.


  • Pakkinn inniheldur m.a. perluspjald, 3 spjöld til að gefa þér hugmyndir, um 500 vatnsperlur og spreybrúsa
  • Fyrir 6 ára og eldri


Framleiðandi: Djeco