
Vatnsbyssa 25ml hestur
VAN2013037
Lýsing
Þessi litla vatnsbyssa er eins og hestur í laginu og er án efa stórskemmtilegt leikfang í sólinni, sundlauginni og heita pottinum.
- 3 litir í boði: Gulur, bleikur og fjólublár
- Tekur 25 ml
- Lengd: 15 cm
- Efni: Plast
- Fyrir 5 ára og eldri
Framleiðandi: Van der Meulen
Eiginleikar