Vasaljós og hleðslustöð, 6stk. | A4.is

Vasaljós og hleðslustöð, 6stk.

TTS-EL00101

Easi-Torch, 6 vasaljós og hleðslustöð. Lýsing: Verði ljós! Easi-Torch vasaljósin eru einföld í notkun, ekki þarf að skipta um rafhlöður í þeim og þau gefa frá sér einstaklega skært ljós. Easi-Torch eru góð kennslutæki fyrir skóla. - 6 hábirtu LED vasatljós - Með mæli sem sýnir líftíma rafhlöðu - Endurhleðsla tekur 3-4 klst. - Með stóran og notendavænan á/af takka í lit - Stöðug birta - Vasaljósin eru litakóðuð (toppur og takkar) til að eftir þeim sé tekið - LED gefur frá sér stöðuga birtu í allt að 3 klst. og þegar rafhlaðan er að tæmas, þá er vasaljósið einfaldlega sett í hleðslutækið Aldur: 3-11 ára. Námsgreinar: Náttúrufræði, Upplýsinga- og tæknimennt. Easi-Torch hlaut Gold Practical Pre-School verðlaun 2010 og Nursery World verðlaun 2010. Framleiðandi: TTS-Group.