
Útsaumsmynd - Fuglar og tómatatré
PER907351
Lýsing
Falleg mynd til að sauma út sem er til dæmis tilvalin á vegg í eldhúsinu.
- Aðferð: Krosssaumur með 2/6 þráðum, hálft krosssaumspor með 1/6 og afturstingur með 1/6, talið út eftir mynstri
- Saumað í: Hvítan java, Aida, 5,4 spor á cm
- Garn og litir: DMC árórugarn, 25 litir
- Stærð java: 37 x 46 cm
- Stærð, tilbúið: 29 x 37 cm
- Í pakkanum kemur: Javi, javanál, mynstur, garn
- Rammi (29 x 37 cm) fylgir ekki með
Framleiðandi: PERMIN
Eiginleikar