



Útdraganlegt tengi 3 í einu
DGO959101
Lýsing
Tengikapall með skiptanlegum hausum, snúrurnar dragast inn í hulstrið svo enginn þarf að eyða tíma í að losa óþarfa flækjur.
- USB-C fyrir Android og önnur USB-C tæki
- Lightning fyrir iPhone, iPad og aðrar Apple vörur sem nota Lightning tengi
- Micro USB fyrir Android og önnur Micro USB tæki
- 1M/40" langur kapall
- Gagnaflutningshraði allt að 480 Mbps
Framleiðandi: Design Go
Eiginleikar