UNO spil | A4.is

UNO spil

VAN604009

UNO er klassískt spil sem er vinsælt, skemmtilegt og auðvelt að læra. Það ætti að vera til á hverju heimili!

  • Fyrir 6 ára og eldri
  • Fjöldi leikmanna: 2-10

    Aðferð: Leikmenn skiptast á að leggja samstætt spil á efsta spilið, annaðhvort eftir lit eða tölu. Sérstök spil gera leikmönnum kleift að breyta spilinu á einmitt rétta augnablikinu, t.d. er hægt að sleppa umferð, snúa við, draga tvö spil og einnig eru tóm spil sem maður getur ráðið sjálfur hvernig eru notuð. Ef þér tekst ekki að leggja samstætt spil þarftu að draga nýtt á hendi. Sá leikmaður vinnur sem fyrstur nær að losna við öll spilin sín.