




Tilboð -20%
UNO Quatro
VAN2012712
Lýsing
Stórskemmtilegt fjölskylduspil þar sem leikurinn snýst um að fá fjóra eins í röð með því að raða saman litum eða númerum í rennurnar. Þetta hljómar einfalt en það er það svo sannarlega ekki!
Fyrir 7 ára og eldri
Eiginleikar