






Unit skilrúm, glertafla og bólstruð hlið
LIN6001M230RS228
Lýsing
Þessa vöru getur þú skoðað og prófað í sýningarsal húsgagna í Skeifunni 17.
Unit eru færanleg skilrúm frá Lintex. Færanleg skilrúm sem mynda næði og ró í erli dagsins á nútíma skrifstofum. Unit fást sem tauklædd á báðum flötum eða með tauklæðningu og glertöflu. Fjölmörg áklæði í boði og 24 fallegir litir á glertöfluna. Fótasett á hjólum eru seld sérstaklega og koma þau í þremur litum. Stálramminn er fáanlegur í tveimur litum.
Glertaflan virkar eins og hefðbundin tússtafla.
Tvær stærðir eru í boði (BxH í mm): 1200x1855 og 1800x1255.
Framleiðandi: Lintex
Loftslags fótspor (Climate footprint):639 kg CO2eq (Glass/Textile)
Hringrásin (Circularity):Renewable material: 17 %, Recycled material: 14 %, Recyclable: 65 %
Vöruvottorð og mat (Product certificates and assessments): FSC Mix: FSC-C170086, Möbelfakta: ID 0120211213, Environmental Product Declaration (EPD International): S-P-05336
Gæðaprófanir (Quality testing): Safety: EN 1023-2:2000, Sound absorption: SS-EN ISO 354:2003, SS 25269:2013, ISO 20189:2018 and SS-EN ISO 11654:1997
Vottun fyrirtækis (Company certificates): Environmental management system: ISO 14001:2015, FSC Chain of Custody: DNV-COC-002282
Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Eiginleikar