
Ullaræði 2
FOR228479
Lýsing
Bókin Ullaræði 2 er litrík prjónabók með fjölbreyttum uppskriftum þar sem íslenski lopinn er uppistaðan. Höfundur bókarinnar, Heli Nikula, sem hannar undir nafninu Villahullu, sló í gegn fyrir nokkrum árum með peysuuppskrift úr íslenskum lopa. Fylgdu fleiri vinsælar uppskriftir í kjölfarið og síðar bókin Villahullu eða Ullaræði, sem hefur notið mikillar hylli hérlendis sem annars staðar.
- Höfundur: Heli Nikula
- Þýðandi: Guðrún Hannele Henttinen
- Innbundin
- 285 bls.
- Útgáfuár 2024
- Útgefandi: Vaka-Helgafell
Eiginleikar