Tvískinna - Skiptibók | A4.is

Nýtt

Tvískinna - Skiptibók

NOT799653

Tvískinna - kilja.

Höfundur: Davíð A. Stefánsson.

Lýsing: Tvískinna fjallar á gagnrýninn hátt um hlutverk tungumáls og táknfræði í nútímasamfélagi. Ótal textar og myndskilaboð dynja á okkur daglega og oft er erfitt að greina bullið frá ruglinu. Þetta er bók fyrir alla sem hafa áhuga á samfélaginu og tungumálinu sem heldur því saman.

Útgefandi: Nykur, 164 bls., 2008.