Tvenna: Star Wars Mandalorian | A4.is

Tvenna: Star Wars Mandalorian

NG49105010

Hér keppast leikmenn um að verða fyrstir til að finna tákn sem er eins á tveimur hringlaga spjöldum. Táknin geta verið misstór og staðsett á ólíkum stöðum á spjöldunum sem gerir leikmönnum erfitt um vik að koma auga á þau. Spilið kemur í fyrirferðarlitlu boxi svo það er einfalt og þægilegt að taka það með á milli staða. Hægt er að spila fimm útgáfur af spilinu með þessum spilastokk og gera leikinn enn meira spennandi.


  • Fyrir 7 ára og eldri
  • Fjöldi leikmanna: 2-8
  • Spilatími: 15 mínútur
  • Höfundur: Denis Blanchot
  • Merkingar: Fjölskylduspil, yngsta stig, frístund, miðstig, unglingastig, félagsmiðstöð, hraðaspil