





Tússtafla m/emaleruðu yfirborði Nobo Premium Plus 240x120cm
AC1915151
Lýsing
Segulmögnuð tússtafla með emaleruðu yfirborði sem hentar vel í t.d. skólastofuna og fundarherbergið. ATH. Þrífið töfluna með köldu vatni áður en hún er tekin í notkun. Mikilvægt er að hreinsa yfirborðið reglulega til að koma í veg fyrir skýjamyndun og minnka líkur á litablettum.
- Stærð: 240 x 120 cm
- Vegghengd
- Með emaleruðu yfirborði, álramma og áföstum standi undir töflutússpennana
- Framleiðandi: Nobo
Eiginleikar