
Tússtafla - hvít með dagatali
KIKMH76L
Lýsing
Þessi túss- og segultafla er frábær fyrir skipulagið og gefur þér bæði tækifæri til að skrifa á hana og festa miða á hana með seglum. Uppsetningin er þannig að þú getur notað mánaðarplanið aftur og aftur með því einfaldlega að skrifa dagsetningarnar við rétta vikudaga.
- 16 töflutússpennar í átta mismunandi litum fylgja ásamt svörtum töflutúss
 - Svampur til að þurrka út af töflunni fylgir
 - Stærð: 34 x 1 x 34 cm
 
Framleiðandi: Kikkerland
Eiginleikar