





Tússtafla Nobo Premium Plus 180x120cm stál
AC1915161
Lýsing
Segulmögnuð tússtafla úr stáli með máluðu yfirborði sem hentar fullkomlega t.d. í skólastofuna eða fundarherbergið. ATH. Þrífið töfluna með köldu vatni áður en hún er tekin í notkun. Mikilvægt er að hreinsa yfirborðið reglulega til að koma í veg fyrir skýjamyndun og minnka líkur á litablettum.
- Stærð: 180 x 120 cm
- Með álramma og stórum áföstum standi undir t.d. töflutússpennana
- Töflutússpenni fylgir
- Framleiðandi: Nobo
Eiginleikar