





Tússlitir Unicorn 10+3 litir í pk.
FAB554213
Lýsing
Góðir tússlitir sem eru ómissandi fyrir öll þau sem elska einhyrninga og henta vel til að skrifa og lita á t.d. pappír, pappa og við. Tússlitirnir eru með oddi úr filti og skemmtilegir límmiðar með einhyrningum fylgja í pakkanum. Geymið í láréttri stöðu.
- 13 litir í pakka
- 10 klassískir litir
- 3 glitrandi pastellitir
- Límmiðar með einhyrningum fylgja
- Vatnsblandað blek
- Með CE-merkingu
- Framleiðandi: Faber-Castell
Eiginleikar