Tússlitir STABILO ARTY Acrylic T300 (5) 2-3 mm | A4.is

Tússlitir STABILO ARTY Acrylic T300 (5) 2-3 mm

SC6925

STABILO FREE ARTY akrýlpennarnir gefa þér möguleika til að skapa listaverk á fjölbreytt efni. Leyfðu sköpunargleðinni að taka völdin.

STABILO FREE ARTY akrýlpennarnir henta vel á pappír, bylgjupappa, plast, stein, gler, gervileður og fleiri efnisgerðir.

Hægt er að fjarlægja oddinn, snúa honum og setja aftur í til að nota hina endann.

STABILO FREE ARTY akrýlpenninn er auðveldur í notkun – hristu lokaða pennann duglega í 30 sekúndur eða þar til kúlurnar sem hann inniheldur hreyfast frjálslega. Þetta dreifir litarefnum jafnt. Ýttu oddinum 1-2 sinnum á pappír og leyfðu litnum að flæða fram í oddinn.

Stílhrein hönnun og einstök gæði.

Sett með 5 pennum - oddabreidd er 2-3 mm.


Framleiðandi: STABILO