

Tilboð -50%
Tunglið A5 Dagbók 2025 án gyllingar
EG4125
Lýsing
Stílhrein og falleg viðskiptadagbók fyrir árið 2025 í stærð A5. Dagbókin byggir á hugmyndafræði Dale Carnegie og hentar vel þeim sem þekkja til þeirra aðferða.
- Litur: Svartur
- Stærð: A5
- Yfirlitsdagatal áranna 2025 og 2026
- Skipulagsblað fyrir árið 2025
- ATH: án ártalsgyllingar á forsíðu
- Framleiðandi: Egilsson
Eiginleikar