Tugabrot leikur | A4.is

Tugabrot leikur

LER3220

Leikurinn gengur út á að hver nær að fylla hólkinn fyrst.
Þátttakendur draga spil og finna tugabrotið sem á við og setur það í hólkinn. Sá sem kemst næst því að fylla hólkinn vinnur.
Góð leið til að læra um tugabrot.

Fyrir 2 – 4 þátttakendur

Inniheldur :
4 hólka, 52 spil með mismunandi tugabrotum, 52 tugabrotapeninga, 20 stigaspjöld og leiðbeiningar

Aldur 4 – 8 ára

Framleiðandi : Learning Resources