Trépúsl með tölustöfunum | A4.is

Trépúsl með tölustöfunum

DJ1801

Djeco

Fallegt og vandað púsl úr við.
Lærðu að telja upp á tíu, tölustafir frá 1 upp í 10.
Settu kisuna, hundinn, kýrnar, öndina og svínið á réttan stað.

Aldur: 18 mán og eldri
Stærð: 21 x 21 x 1 sm

Framleiðandi: Djeco