
Tilboð -20%
Trépúsl með dýrum fyrir 12 mánaða og eldri
DJ01120
Lýsing
Skemmtilegt púsl fyrir eins árs og eldri. Litlar hendur eiga auðvelt með að grípa um dýrahausana sem þarf að setja á rétta staði þar sem þeir eiga heima. Þroskaleikfang sem kennir barninu að tengja saman form.
- Barnið lærir að þekkja dýr og form
- Kemur í boxi sem er falleg gjöf og auðveldar geymslu
- Efni: Viður
- Fyrir 12 mánaða og eldri
Framleiðandi: Djeco
Eiginleikar