

Trélitir Unicorn 18+6 litir í pk.
FAB111221
Lýsing
Þetta trélitasett er ómissandi fyrir öll þau sem elska einhyrninga! Trélitirnir eru með sexhyrndu gripi og sterku blýi. Sex aukalitir í pastellitum og einhyrningslímmiðar fylgja.
- 24 litir í pakka
- 18 klassískir litir
- 6 aukalitir, pastel
- Einhyrningslímmiðar fylgja
- FSC vottun, viður úr sjálfbærri skógrækt
- Framleiðandi: Faber-Castell
Eiginleikar