


Trélitir Unicorn 10+3 litir í pk.
FAB111219
Lýsing
Þetta trélitasett er ómissandi fyrir öll þau sem elska einhyrninga! Trélitirnir eru með sexhyrndu gripi og sterku blýi. Þrír aukalitir í pastellitum og einhyrningslímmiðar fylgja.
- 13 litir í pakka
- 10 klassískir litir
- 3 aukalitir, pastel
- Einhyrningslímmiðar fylgja
- FSC vottun, viður úr sjálfbærri skógrækt
- Framleiðandi: Faber-Castell
Eiginleikar