Trélitir þríhyrndir 4mm blý 12 í pakka | A4.is

Trélitir þríhyrndir 4mm blý 12 í pakka

FAB116512

Frábærir trélitir fyrir börn. Trélitirnir eru með sterku og breiðu blýi sem brotnar ekki auðveldlega og vinnuvistfræðilegu, þríhyrndu gripi sem tryggir að þú heldur rétt utan um litinn og þreytist síður í hendinni.


  • 12 litir í pakka
  • Sérlega breitt blý, 4 mm að þykkt
  • Þríhyrnt grip, hentar bæði rétt- og örvhentum
  • Þvæst úr flestum vefnaði
  • FSC vottun, viður úr sjálfbærri skógrækt
  • Framleiðandi: Faber-Castell