Trélitir Jumbo Grip í málmtösku 144 stk.
FAB201684
Lýsing
Vandaðir trélitir með þríhyrndu gripi sem tryggir rétt grip og að þú þreytist síður í hendinni við að lita. Litirnir koma í einstaklega fallegri, rauðri tösku úr málmi.
- 144 stk.
- 12 bjartir litir, 12 stk. í hverjum lit
- Þvermál: U.þ.b. 5,3 mm
- Auðvelt að þrífa úr flestum vefnaði
- Viður úr sjálfbærri skógrækt
Framleiðandi: Faber-Castell
Eiginleikar