Trélitir Jumbo Grip Dino 8+2 litir í pk.
FAB110922
Lýsing
Þetta trélitasett er ómissandi fyrir öll þau sem elska risaeðlur! Trélitirnir eru með extra þykku blýi svo það brotnar ekki auðveldlega og þríhyrndu gripi sem tryggir að þú heldur rétt utan um litinn og þreytist síður í hendinni. Tveir aukalitir og risaeðlulímmiðar fylgja.
- 10 litir í pakka
- 8 grunnlitir
- 2 aukalitir, málm
- Extra þykkt Jumbo-blý
- Risaeðlulímmiðar fylgja
- Þríhyrnt grip, hentar bæði rétt- og örvhentum
- Þvæst úr flestum vefnaði
- Umhverfisvæn, vatnsbundin lakkmálning
- FSC vottun, viður úr sjálfbærri skógrækt
- Framleiðandi: Faber-Castell
Eiginleikar