Trélitir Colour Grip 18+6 litir í pk. Skin Tones
FAB112819
Lýsing
Þetta trélitasett er fullkomið fyrir eldri börn. Trélitirnir eru með sterku blýi sem brotnar ekki auðveldlega og vinnuvistfræðilegu, þríhyrndu gripi sem tryggir að þú heldur rétt utan um litinn og þreytist síður í hendinni. Sex aukalitir í mismunandi brúnum tónum frá ljósum upp í dökkan fylgja. Eftir að búið er að lita með trélitunum er hægt að bleyta bursta með vatni og fara yfir myndina sem verður þá að vatnslitamynd.
- 24 litir í pakka
- 18 klassískir litir
- 6 aukalitir í mismunandi brúnum tónum
- Þríhyrnt grip, hentar bæði rétt- og örvhentum
- Þvæst úr flestum vefnaði
- Umhverfisvænt, vatnsbundið lakk
- FSC vottun, viður úr sjálfbærri skógrækt
- Framleiðandi: Faber-Castell
Eiginleikar